Úff. Ég veit ekki alveg hvort þetta virkar, en kannski ertu til í að láta á það reyna. Kannski virkar að nudda þetta með sítrónusafa, hann er oft notaður til að bæði ná of dökku og flekkóttu brúnkukremi af, og líka til að lýsa hár (þá er sítrónusafi settur í hárið og látið sólina skína á það, hljómar slappt en það virkar).