Kæmi mér alls ekki á óvart. Það er svo rosalega misjafnt hvernig fólk höndlar stærðfræði. Til dæmis, núna í vor voru eitthvað um 40 krakkar sem fengu 10 í stærðfræði á samræmdu. Samanborið við að í öðrum greinum voru venjulega sjö eða átta krakkar sem fengu 10. Svo fellur náttúrulega stór hluti þeira.