Þó þeir komi inn á Huga, er ekki víst að þeir athugi stjórnunarkubbinn. Þú ættir að fá skilaboð um afdrif greinarinnar, sama hvort hún verði samþykkt, hafnað eða færð á kork. Prófaðu bara að senda stjórnandanum (þessum sem kemur inn) skilaboð og sjáðu hvort hann tekur við sér :)