Afhverju horfirðu ekki bara á þættina? Ég þori eiginlega ekki að svara þessu, virka eins og algjör nörd. En allavega… Hún og Boyd voru saman, en hættu saman nýlega. Í þættinum í dag kom hann samt með hring og bað hana að giftast sér, sjáum í næstu viku hverju hún svaraði. Ég held hún eigi ekki marga vini, eða það kemur allavega lítið fram. Hún var best bara með Boyd eða systkinum sínum. Hún er á síðasta ári, 12 bekk, í Erinsborough High. Annars eyðir hún lífi sínu bara með fjölskyldunni,...