Úff, lærirðu ekki neitt? Fáðu þér Sony Ericsson, Nokia er drasl. Ég hef átt tvo Sony Ericsson, sá fyrri er búinn að fara í þvottavél, missa hann þúsund sinnum, týna af honum bakhliðini svo ég þarf að teipa batteríið fast í… svínvirkar ennþá. Sá seinni er reyndar eitthvað skrítinn núna og er alltaf sambandslaus, eeen hann er líka búinn að lenda í ýmislegu, alltaf að detta í gólfið og týnast á hættulegustu stöðum, en er samt í fínu lagi. En samt, ef sölumaðurinn sagði að síminn ætti að þola að...