What, tungulokkur? Hef einmitt bæði verið að vinna í kjötvinnslu og í fiski þar sem mátti ekki vera með neina lokka í vinnunni, nema það var í lagi að vera með í naflanum og í tungunni því það á ekkert að geta dottið úr og í kjötið/fiskinn… pældu í manneskjunni sem missti tungulokk útúr sér, haha.