Mér finnst þetta svo augljóst, þetta er allt á síðunni hjá utl.is. Hvaðan er útlendingurinn? Ertu ekki með einhverjum frá Dóminíska eða eitthvað svoleiðis? Ef þú ert að hugsa fyrir hann, þá getur hann sótt um áritun til Íslands í franska sendiráðinu í Santo Domingo. Þeir veita áritanir fyrir Íslands hönd. Það sem hann þarf að leggja fram með umsókninni er vegabréfið sitt, útskýring á því hvað hann ætlar að gera á Íslandi, staðfesting á að hann eigi pening til að koma með, og staðfesting á...