Halló. Ég er í raun að gá hvort einhver sé að selja annaðhvort synth pedal fyrir bassa(Korg G5, Akai Deep Impact, Bass Micro Synth, Bass synth wah o.s.f) eða Octave pedal(OC-3, pog, hog, micro pog o.s.f) ef þú ert með einhvað sem þú ert að íhuga að selja endilega sendu mæer skilaboð.