Jahá!

Núna síðastliðna 2 daga hef ég ekki komist inná eina einustu síðu á internetinu fyrir utan huga.is
Ef ég reyni að fara inná einhverja aðra síðu þá kemur bara “server cannot be found” :@
Ég hef reynt allt til að laga þetta, restarta roudernum, endurtengja allt, restarta tölvunni o.s.f

Svo hringdi ég niðureftir og gaurinn gat bara ekkert hjálpað mér (þar fóru 15 mínútur af lífi mínu í að vera á hold)

Svo er internetið hjá mér alltaf að detta út, stundum í nokkrar sekúndur og stundum nokkrar mínútur og ég er búinn að fara í gegn um 5 roudera hjá þessum gaurum og er engaveginn sáttur, þráðlausa netið virkar aldrei og svo er þetta bara leiðinlegt og allt lengi að lodast.

Síminn = Fail.
farinn til hive.