Halló.


Ég fékk í hendurnar um daginn eitt stykki Epiphone Thunderbird IV reverse bassa og ég hef ákveðið að selja stykkið.

Bassinn er eins og nýr fyrir utan það að það datt flís úr bassanum að aftaná enn það skemmir ekkert og maður tekur varla eftir henni, bassinn er í kring um 5 ára minnir mig.

Bassinn hljómar frábærlega og er alveg tipp topp í alla staði, ástæðan á því að ég er að selja bassann er að ég er að fjárfesta í trommuheila.

Bassinn er að fá 9.0 í einkunn hjá harmony central.
Epiphone Thunderbird IV review

Samkv. verðlista rín þá kostar svona bassi hjá þeim 53.500 kr
EBTB Thunderbird Reverse Bass VSBH 53.500 kr.

Ég held að ég skelli bara.
20 þúsund íslenskum krónum
á gripinn.

Ég er staddur í 111Rvk efra breiðholti og er því miður bara strandaður þar sem ég er ekki með bílpróf og strætó er bögg.

**MYNDIR**
http://i176.photobucket.com/albums/w185/JohannBirgir/P1010721.jpg
http://i176.photobucket.com/albums/w185/JohannBirgir/P1010722.jpg
http://i176.photobucket.com/albums/w185/JohannBirgir/P1010723.jpg
http://i176.photobucket.com/albums/w185/JohannBirgir/P1010724.jpg
http://i176.photobucket.com/albums/w185/JohannBirgir/P1010725.jpg
http://i176.photobucket.com/albums/w185/JohannBirgir/P1010726.jpg

Þessir bassar eru þekktir fyrir gífarlegt neck-dive þá læt ég þykkar og frábæra ól fylgja með sem lagar allann þann óþarfa.

Sendið mér bara.
Einkapóst.
töflupóst(Jo)))hann)
E-mail(birgir999@hotmail.com)

eða hringið í
6615688

takk fyrir.
Jóhann Birgir.