Ég var að finna þetta á mbl.is: (Copy/Paste) “Úrskurðarnefnd STEF hefur komist að þeirri niðurstöðu að lagið Segðu mér allt, sem valið hefur verið framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Lettlandi, sé ekki of líkt laginu Right Here Waiting eftir bandaríska tónlistarmanninn Richard Marx. Fram kemur í yfirlýsingu frá Hallgrími Óskarssyni, höfundi íslenska lagsins, að hann hafi beðið úrskurðarnefndina að fjalla um málið. Í úrskurðinum sé bent á að laglínur séu í einstökum...