Sælir, ég hef tekið eftir því að Cod er búinn að vera frekar daufur undanfarið. Sjaldan sem Simnet serverinn fyllist nema með hjálp frá 5-10 útlendingum. Og ég fór að spá hvort að Cod keppni myndi ekki lífga svoldið uppá þetta, fleiri clön yrðu stofnuð og myndu taka þátt ef hún yrði. Hérna kemur svo mín hugmynd að Cod keppni, þetta er mjög svipað og er notað í Clanbase nema stigagjöf og fjöldi leikja er öðruvísi. Einhver yrði stjórnandi keppninnar og myndi þá sjá um að færa inn úrslit og...