Eftir að Ted Ottey skrifaði grein sína “Two dozen reasons” sem eru 24 ástæður afhverju Cod2 ætti að vera spilaður á stórum lönum eins og WSVG(The World Series of Video Games) ákvað einhver kani sem kallar sig Mike “squiLL” Cassara að reyna að gera eitthvað í málunum. Hann skipulagði fund og reyndi að fá allt cod2 samfélagið til að mæta á þann fund og ræða þar möguleika Cod2 að komast á WSVG. Nú er verið að reyna að fá alla úr Cod2 samfélaginu til að vera á #cod24wsvg og #wsvg til að sýna hversu stórt Cod2 samfélagið virkilega og sýna fram á að Cod2 á að vera spilaðu á stærri lönum.
Verðlaunin fyrir Cod2 Eurocup sem er í gangi núna eru Public serverar og vefhýsing og eitthvað álíka crap, ef það mun halda svona áfram og engin verðlaun vera fyrir þennan leik mun fólk fljótlega gefast upp á þessum leik og færa sig yfir í aðra leiki þar sem almennileg verðlaun eru.
Þannig ég vill hvetja ykkur til að fara á Quakenet og á rásirnar #Cod24WSVG og #WSVG og hjálpa Cod samfélaginu að fá þá athygli sem það á skilið.

Hér getiði svo lesið 2 greinar eftir Ted Ottey um þetta mál.
http://www.ampedesports.com/news/2921/1
http://www.ampedesports.com/news/2957