þetta er auðvitað allt spurning um smekk, ef hann vill “hrísa” aumingja honduna og ef honum finnst það flott er það þá ekki alltílagi? ég persónulega skil samt ekki þessa spoilerkitta áráttu í fólki, mér finnst fátt ljótara, það væri miklu skemmtilegra að tjúna hann bara smá, þarf ekki annað en að fá þér almennilegar flækjur, gott loftinntak, gott pústkerfi, góð kerti o.fl., léttar álfelgur og þá ertu farinn að hanga vel í imprezum…. þ.e.a.s. ef það eru ekki 100kg af græjum afturrí...