Mér fannst þetta bara svo góð hugmynd að ég stal henni.

Hér er komið ákveðið viðmið að ljótum bíl en alls ekki endilega sá ljótasti og fyrir mína parta er hægur leikur að nefna tíu ljótari bíla en Multipla… komið endilega með ykkar skoðanir (og ekki endilega tíu).

Þetta er ekki á ákveðinni röð.

Nýji Honda Civic Sedan
Corolla Verso
Yaris Verso
Citroen C5
Jeep Cherokee (þessi með kringlóttu ljósunum)
Nýja Primera (er samt sniðugur bíll eins og multipla)
Impreza með “bug eye” lúkkinu
Subaru Forester
Porsche Cayenne
Nissan Micra (nýr).