Jæja, sum ykkar eigið örugglega ekki eftir að trúa þessu, hvað vatn er mikilvægt! Ég ákvað að senda inn nokkra punkta um vatn því mér fannst þetta alveg hreint ótrúlegt!!! * ef maður drekkur vatn þá eykst brennslan í líkamanum og líkaminn brennir meiri fitu * lifrin í manni sér um að brenna fitunni en ef maður drekkur ekki nóg af vatni þá þarf lifrin að “hjálpa” nýrunum og getur því ekki brennt fitu eins og hún ætti að gera * venjulegur maður á að drekka 2lítra af vatni á dag * fyrir hver...