Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Lífsgleðin (0 álit)

í Ljóð fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ligg upp í rúmi þar til fagrir tónar berast í mín eyru, Dillandi tónar í takt við lífið Ég hrapa niðrá gólf með afleiðingum, En rís strax upp með hraði, Sveifla mér með stæl út og elti hljóðið, lífsgleðin ljómar allstaðar fyrsti snjórinn fallinn

Barnið sem þorir ekki heim (2 álit)

í Ljóð fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Hún stendur á hlemmi heimilið í rúst, hún heldur á gömlum strætómiða lífsins klukkur tifa, henni langar ekki að lifa henni er svo kalt, hún þorir ekki heim finnst hún vera ein, særð og sár Nei! þetta er ekkert fjandans ástarfár þetta er alvara, tárin renna úr hennar augum vandamálin hrannast upp í haugum, hún þekkir engan og á engan að hvert á hún að fara? stekkur inn í strætó til að hlýja sér, vonlausar vonir um ást sem aldrei var til, strætóinn keyrir um götur og stræti, marga tíma situr...

Svartir englar (3 álit)

í Ljóð fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Svartir englar líða um loftin horfa niður og sjá fólk á upplýstum götum horfa öfundsjúkum augum á þau líta upp og finna að svartir englar oft svartan lygavef spinna loks skellur fólkið niður í kaldan raunveruleikan og heldur áfram eftir götunni, kaldlynt og fráhrindandi
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok