ef DV heyrir sögur eða fær fréttir eru þær ýktar svo mikið að sögurnar eru varla sannar lengur. Ég þekki þetta alveg. En það er samt ekki bara manneskjan sem fréttin fjallar um sem fær að finna fyrir því. Þjáningar fjölskyldunnar og vinanna er líka rosaleg í svona stórum málum. Sv gefst heldur ekki upp, fréttamennirnir láta mann ekki í friði fyrr en þeir fá að minnsta kosti einhverja frétt. Ég vona svo sannarlega að þetta lagist allt fyrst það eru komnir nýjir ritstjórar……