hefuru heyrt um grímuna (táknrænt, svo þú snúir ekki út úr því líka) Þeir sem eru þunglindir eiga það til í mörgun tilfellum að setja upp gríma. Þ.e. þeir hlægja, brosa og sýnast líða vel. Það dettur engum í hug að þessum einsaklingi líði illa. Þegar manneskjan kemur heim og er ein brotnar hún saman og gríman fellur, maður getur ekki blekkt sjálfan sig.