Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Er bassi skítlétt hljóðfæri sem skiptir engu máli?

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Ég er líka á þeirri skoðun að bassi og trommur séu undirstaðan og að gítar og söngur séu ekkert nema skraut. Dæmi: taktu hvaða lag sem er og fjarlægðu bassann eða trommurnar…. hvað stendurðu uppi með? Leiðinlegt gítar rúnk sem hljómar enganvegin jafn flott og það gerði áður en að bassinn var tekinn út. Ég segi þetta ekki bara afþví að ég er sjálfur bassaleikari, þessa skoðun hafði ég löngu áður en ég svo mikið sem snerti bassa í fyrsta sinn. Að mörgu leiti er bassinn líka “einfaldara”...

Re: Vantar aukaleikara í prufu verkefni

í Kvikmyndagerð fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Erum ad leggja loka hond a handritid, okkur vantar folk i eftirfarandi stodur. Adalleikarar: Skúli - kominn Baldur - Vantar Dópsali - Vantar Inni hópur(zombie), 2-3 leikarar úti hópur (zombie), eins margar og haegt er ad fá. Vid sendum öllum sem hafa áhuga handrit í kvöld eda á morgun. Tökur hefjast á laugardaginn 24.okt Vid maetum a svaedid um kl 14 til ad undirbúa tökustadinn og byrjum thá ad filma milli 15 og 16 ef allt gengur vel. Látid vita á hvada tíma tid komist og . hvada stödur tid...

Re: 'heitar' gellur frá Íslandi

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Innihaldslýsing myndbands: 97%skinka, 1% vatn, 2% kenfólk sem hefur einhverja áþreifanlega framtíð.

Re: Vantar aukaleikara í prufu verkefni

í Kvikmyndagerð fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ég og Viktor (skatman) erum að fara að kaupa boom-mic á eftir og þá verðum við komnir með allt sem okkur ætti að vanta fyrir prufurnar. Endilega verið öll í bandi við mig sem fyrst ef þið hafið enn áhuga á að vera með (6984499) ekki vera feimin við að hringja.

Re: Vantar aukaleikara í prufu verkefni

í Kvikmyndagerð fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Endilega hringið í mig í síma 698-4499 (Ingþór) ef þið viljið meira info.

Re: Vantar aukaleikara í prufu verkefni

í Kvikmyndagerð fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Þið eruð öll velkomin, ef ykkur vantar betra info hringið þá í mig (Ingþór) í síma 698-4499.

Re: Vil kaupa POD x3 live

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Sorry félagi en ég er búinn að vera bilaðslega upptekinn síðustu mánuði. Ég er hugsanlega til í að taka þetta af þér, hvaða verð varstu aftur með á tækinu?

Re: Vil kaupa POD x3 live

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
ekkert ólíklegt að ég taki hann af þér. Verð í bandi við þig eftir mánaðarmót þegar það er kominn einhver peningur í veskið.

Re: STUTTMYNDAKEPPNI

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum
“Keppni lýkur 31.mars og úrstlit verða kynnt 1.Apríl þannig að það er heill mánuður til stefnu !” misskilningur????

Re: Þáttakandi númer 4

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum
Gott að fá góða umfjöllun, ég var hræddur um að fólkið sem væri að stunda þessa keppni væru kannski ekki nógu miklir nördar ril að fíla þetta.

Re: STUTTMYNDAKEPPNI

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum
Er að klára að klippa eitt late entry, ætti að vera búinn fyrir miðnætti.

Re: Fyrirboðar og annað slíkt.

í Dulspeki fyrir 18 árum, 7 mánuðum
afhverju þarf þetta að vera geðveiki? Afþví að læknar með einhverja gráðu segja það? Hefur þér ekki dottið það í hug að vísindamenn séu að leita með vitlaust hugarfar þegar þeir rannsaka svona hluti.

Re: Fyrirboðar og annað slíkt.

í Dulspeki fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég veit NÁKVÆMLEG hvað þú átt við. Eini munurinn á okkur er að ég er búinn að þróa þetta upp á það stiga að geta notað það mér í hag. Þetta er samt ekki eitthvað sem að ég get látið gerast(ekki enn þar að segja ;)), ég hef það bara á tilfinningunni þegar svona atvik eiga sér stað. Sem dæmi: Ef þið munið eftir leiknum Battelships, 2 spila og hafa hnitakerfi fyrir framan sig og nokkur skip, síðan sendir maður sprengjur á völl andstæðingsins og reynir að sökkva þeirra skipum. Þetta er leikur...

Re: Trúir þú á tilviljanir?

í Dulspeki fyrir 19 árum, 8 mánuðum
skil hvað þú átt við hrissla, mér finnst alltaf ein og ég hugsi eitthvað sem einhver gerir síðan.

Re: Hvað er að gerast?

í Dulspeki fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ef ég verð að segja satt, þá held ég að þú sért einfaldlega taugaveikluð, kannski er ég bara svona þröngsýnn en hvað sem því líður þá held ég að þú ættir að hugsa um það sem þú sást, konan gæti hafa farið til baka þegar þú snérir þér við og fæturnir gætu einfaldlega verið bakvið tréð þannið að þú sæir þá ekki. Þetta er allavegana bara mín skoðun, en svo gæti auðvitað verið að þetta hafi verið eitthvað sem að enginn getur útskýrt :Þ

Re: Blizzard sigðruðu New Line Cinema í réttarsal

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Willie þetta er algjört bull hjá þér ef að rétturinn bannar NLC að nota orðið Diablo einhverstaðar í myndinni meiga þeir auðvitað ekki segja El Diablo og þegar dómarinn hefur barið í borðið geta þeir ekki breytt þessu á nokkurn hátt á þess að fara aftur í rétt

Re: Anarchy Online - Rubi-ka 2

í MMORPG fyrir 22 árum, 8 mánuðum
komist þið inná anarchy online

Re: Stelpur og tölvuleikir ...fordómar eða?

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
ég verð nú að segja að það er bara svalt að stelpur fíli að spila tölvuleiki og bara tölvur yfirleitt. þegar ég og vinir mínir erum að lana þá hanga 3 stelpur yfir okkur allan daginn alla dagana. 1.er óþolandi allveg eins o bróðir hennar sem er alltaf að spila með okkur(samt fínn náungi) 2.er allveg þolandi talar ekki mikið vont en gott og 3. er allgjör snillingur vill fá að hakka öllum í Unreal Turnametn og keyra yfir alla í gta2. gaman gaman. Á allri minni ævi hef ég ekki þekt margar...

Re: Hell Difficulty í LOD er SJÚKT!!!!!

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
ég verð að vera sammála demonz að lokum þá slátrar maður öllu bara hvað tekur það mann langann tíma. mjög vel sagt hjá þér demonz

Re: Hell Difficulty í LOD er SJÚKT!!!!!

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég spilaði D2 vnjulega og slátraði öllu í öllum 3 diff. Ég var bara með ornet plate:807 og eithvað eithvað geðsjúkt sverð geðbilaðann skjöld og ég man ekki meira því að það er MMMMJJJJÖÖÖÖÖGGGGG langt síðan. D2 easy D2X mikið erfiðari (það sem ég hef séð)

Re: Ný MOD, samanburður.

í Half-Life fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Sko Theme Fortress sígur feita ljóta drjóla(hörmung) CS er mesta snilld í heimi og það er ekki hægt að toppa það. Þó að ég hafi ekki prufað það mörg mod þá er CS lang bestur. DOD=Þolanlegur(spilaði hann í klukkutíma var ekki svo gaman SI=Hef ekki prófað hann en er að fara að gera það um þar næstu helgi Svo er annað. PVK first að hann sé svona geðveikt lan mod hvar get ég fengið hann.Mig langar geðveikt að prófa hann. CS2 á samt ábiggilega eftir að rokka feitt. Fyrir þá sem eru með lélegar...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok