Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: ASP: kennitölu/afmælisdæmi!

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 7 mánuðum
sæll þakka þessa þjónustu! núna erum við farnir að tala saman, þetta er farið að virka alveg eins og ég hafði hugsað mér! það var þó eitt sem ég þurfti að fixa til. afþví að KT fieldinn er Number típa, þá hvarf núllið fremst að kennitölum sem byrja á núlli, 010177… en ég náði að redda því með því að stinga þessu hér inn: if len(kt)=9 then kt=“0” & kt sem var nógu sniðugt til að þetta virkar núna eins og það á að gera. þá þakka ég bara kærlega fyrir veitta aðstoð og lýsi yfir ánægju minni með...

Re: ASP: kennitölu/afmælisdæmi!

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 7 mánuðum
sæll nei ég er ekki að nota MSSQL… heldur Access. Svosem engin sérstök ástæða fyrir því, bara afþví að ég byrjaði að nota það. Þarf ég þá öðruvísi kóða til að þetta geti gengið upp? þetta er kannski orðið eitthvað flóknara…. kveðja maxbox

Re: ASP: kennitölu/afmælisdæmi!

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 7 mánuðum
sæll aftur. sé að þú notar náttúrulega PHP en ég er í ASP. veit ekki hvort það eigi að breyta einhverju máli með SQL fyrirspurnina…. veist þá amk af því að ég er með þetta í asp…

Re: ASP: kennitölu/afmælisdæmi!

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 7 mánuðum
sæll já þetta er nú með gáfulegri SQL setningum sem ég hef þurft að nota! ég átta mig ekki alveg á því hvernig ég set þetta upp, skrifa ég þetta allt í eina setningu: SQL = “SELECT Nafn, KT, aldur = CASE substring(KT,10,1) WHEN ‘9’ THEN datepart(year,getdate()) - Cast('19'+substring(KT,5,2) as int) WHEN ‘0’ THEN datepart(year,getdate()) - Cast('20'+substring(KT,5,2) as int) END FROM Table1 WHERE substring(KT,1,2) = datepart(day,getdate()) AND substring(KT,3,2) = datepart(month,getdate())”...

Re: ASP: finna tölu í lista yfir tölur....

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 7 mánuðum
sæll jú þetta virkaði! þegar ég fékk RecordCount dæmið til að virka rétt, þá small allt saman. þakka fyrir kveðja maxbox

Re: ASP: Kennitöluformat

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 7 mánuðum
sæll jú þetta er einmitt það sem ég var að leitast eftir að gera og eins og ég hélt að þetta færi fram! þakka kærlega fyrir kveðja maxbox

Re: IIS server/document share rugl!

í Windows fyrir 19 árum, 9 mánuðum
nei það er ekki málið. þá kemur dótið á servernum en ekki document share-ið. er einhver sem þekkir þetta hér?? kveðja maxbox

Re: asp: subdir fyrir querystring

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 11 mánuðum
ok þakka þér, ég skoða þetta! takk fyrir það

Re: Upplausnar vesen!! hjálp

í Windows fyrir 20 árum, 1 mánuði
jæja…. það er merkilegt nokk að af yfir 60 manns sem hafa lesið þennan kork þá hefur EINN gefið eitthvað komment!!! Er það yfirleitt þannig á þessu áhugamáli, windows, eða vita menn hér eitthvað lítið um þetta áhugamál, windows?? Menn gætu þá gefið komment um að þeir hafi aldrei séð þetta áður…. ég hef skrifað inn korka á vefsidugerd og fæ alltaf þar góð svör og hjálp með það sem ég bið um…. ég verð þá bara að leita einhverstaðar af hjálp í sambandi við þetta dæmi. en ef einhver liggur á...

Re: Upplausnar vesen!! hjálp

í Windows fyrir 20 árum, 1 mánuði
já ég veit það en þetta er bara ekki bara í einhverjum einum leik heldur á fleiri stöðum. ég breytti aldrei upplausninni í leiknum en ég stækkaði hana aðeins og þá varð leikurinn sjálfur í réttri upplausn en þegar maður er að fara inní hann er svona lítið. fyrir mér er þetta eins og að þegar skjárinn er kannski lítill þá hlýtur að vera einhver skipun sem setur þetta í fullscreen, en það gerist bara ekki. takk samt fyrir svarið. fleiri sem hafa hugmynd?

Re: Access: Security password (asp)

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 2 mánuðum
nú já, ég verð að prufa og skoða þetta! þakka fyrir ábendingarnar! kveðja maxbox

Re: Access: Security password (asp)

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 2 mánuðum
já einmitt! ég hafði þetta í fáránlegum nöfnum, en passwordið er þá bara auka öryggi, eflaust eru einhverjir sem ekki vita hvernig á að finna það, ef þeir myndu slysast til að finna slóðina á grunninum og nafnið. takk fyrir ábendinguna kveðja maxbox

Re: Access: Security password (asp)

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 2 mánuðum
já þetta var akkúrat það sem ég var að leita af! takk kærlega fyrir kveðja maxbox

Re: CM verður FM

í Manager leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
þetta sökkar gríðarlega!! menn vilja spila séemm en ekki einhvern effemm (hnakka) dæmi! sega minnir mann nú bara á nintendo leikina og eidos þeir voru nú alveg að gera það!

Re: ÓGEÐ Á DOMINOS

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
<b>Laugasel</b>, that's it! or Zanzibar! ;)

Re: Leitin hér á huga!

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
svo sammála!! ég var að fara að skrifa kork um þetta nákvæmlega sama en rak augun í þennan kork, sem er gott!! það hlýtur að vera hægt að gera þessa leit ítarlegri en þetta og með þessum atriðum sem þú nefndir! það held ég núhh

Re: ASP: include með querystring

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 3 mánuðum
ok! jú þetta virkar líka, það held ég nú! þakka fyrir! kveðja maxbox

Re: ASP: include með querystring

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 3 mánuðum
jaa! einmitt það sem mig vantaði virkar flott þakka fyrir! kveðja maxbox

Re: ASP/SQL- fá fréttir eftir dagsetningu

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 4 mánuðum
þakka fyrir þetta. var búinn að redda þessu öðruvísi, en það má jú gera þetta svona líka. kv. maxbox

Re: ASP/SQL- fá fréttir eftir dagsetningu

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 4 mánuðum
sæll. já þú hefur sennilega ekki skilið mig rétt, en amk þá er þetta ekki svona. ég er bara með einn dálk sem heitir dags og þar hef ég dagsetninguna á þessu formati: [28.12.2003 15:50:30] síðan hef ég lesið úr þessu svona: dim dags(12) dags(1)=“jan” dags(2)=“feb” dags(3)=“mar” dags(4)=“apr” dags(5)=“maí” dags(6)=“jún” dags(7)=“júl” dags(8)=“ágú” dags(9)=“sep” dags(10)=“okt” dags(11)=“nóv” dags(12)=“des” function dagsetning(dt) ' dim s s=day(dt) & “. ” & dags(month(dt)) & “ ” & year(dt)...

Re: einkur error....

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 4 mánuðum
jú villan var víst í SQL dæminu, mátti ekki hafa þetta “ í endann á fyrirspurninni… veit ekki why, en þetta virkaði amk þegar ég tók það af! sql=”SELECT frettaflokkar.flokkur, frettir.titill FROM frettaflokkar, frettir WHERE frettaflokkar.flokkurID = frettir.flokkurID AND frettir.frettirID =" & cLng(iNewsID) þá kom þetta bara fínt og þá er ég sáttur! já, ég skoða þetta SQL injection! þakka kærlega fyrir kv.maxbox!

Re: einkur error....

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 4 mánuðum
já það er magnað! já, sennilega betra að nota number já :) en.. það kom upp smá annað mál eftir þetta, hvernig get ég skoðað eina frétt, get ég þá sagt dim id id = request.querystring(“id”) WHERE frettaflokkar.flokkurID=frettir.flokkurID AND frettirID=" & id eða öfugt….? get ég ekki gert þetta þetta bæði einhvernvegin… virkar ekki svona amk. kemur Unterminated string constant kv.maxbox - (þið eruð alveg að bjarga þessu!)

Re: einkur error....

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 4 mánuðum
herru!!! ég prófaði að setja type í currency og þá kom þetta svona skínandi fínt og flott! :) fattaði ekki að það skipti máli hvaða type þetta dæmi væri. takk fyrir þetta! kv.maxbox

Re: einkur error....

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 4 mánuðum
flokkurID í fréttatöflunni er bara text… á hann frekar að vera number eða eitthvað annað?

Re: einkur error....

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 4 mánuðum
nei öööööööööö!!! jæja, ég ætlaði nú reyndar bara að fara í reply í síðasta korki, ASP: tengja saman tvær töflur…. en ég hef greinilega farið í nýtt, en jæja, skaðinn er skeður svo whatever!! þetta er semsagt framhald þá af hinum korknum :) kv.maxbox
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok