Daginn hér. Ég er í smá bobba með share-ið á tölvunni minni… Ég er með uppsettan IIS server sem ég nota við vefsíðugerð. Svo þegar ég tengist öðrum tölvum og einhver reynir að skoða shared documents hjá mér þá kemur alltaf bara fælarnir sem eru á IIS servernum! Ekki beint sniðugt og ekki eins og það á að vera.

Þetta var ekki svona fyrst, einhverntíman breyttist þetta og varð svona. Hefur einhver hér lent í þessu? Veit einhver hvernig á að breyta þessu þannig að maður fái upp document share-ið en ekki fælana á servernum?? Þá myndi ég glaður þiggja smá aðstoð!

kveðja
maxbox