Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Jim Dale (14 álit)

í Harry Potter fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Alltaf þegar ég les bækurnar heyri ég rödd Jim Dales í hausnum á mér. Einhver annar lent í þessu? ;)

Munurinn á couture og (31 álit)

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ég verð alltaf svo rosalega sorgmædd þegar einhver póstar sjúklegum Marc Jacobs eða Galliano skóm og 60% af svörunum eru “oj, ljótt.” Það sem fólk er ekki að átta sig á er að þótt Dior, sem Galliano hannar fyrir, framleiði “venjuleg” föt í dýrari kantinum er að John Galliano er haute-couture hönnuður og sérhæfir sig í algjörum öfgum og hlutföllum og sniðum sem virðast á skjön við náttúrulögmál. Það er það sem haute-couture gengur út á. Það á ekki að horfa á þau föt sem eitthvað sem þú mundir...

Búin!! *smá spoiler* (9 álit)

í Harry Potter fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Jæja…kláraði bókina klukkan hálfátta í kvöld…og verð að segja að þetta er í fyrsta skipti sem ég hef orðið fyrir vonbrigðum með Rowling!! Það voru fullt af pörtum sem voru hreinlega illa skrifaðir, lélegar lýsingar og auðvelt að sjá í gegnum!! Og svo í endann….ég vissi hvað mundi gerast síðan þarna í hellinum…varla að ég nennti að lesa áfram!! Ég vil samt ekki vera algjörlega vond…þetta var ágætis bók samt sem áður ;P Fullt af góðum bröndurum…sérstaklega Harry/Snape brandarinn…hló upphátt!!...

Nagini - smásaga (18 álit)

í Harry Potter fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ókei…fékk þessa hugmynd þegar ég las Mjallhvíti. Very strange…nei…allveganna…hún var myndskreytt og af Mjallhvítarmyndunum fékk ég hugmyndina af Nagini…even more strange. Mér fannst bara aað Voldemort hlyti að hafa elskað einhvern mjög mikið fyrst hann gat hatað einhvern svona mikið…mikil rökfræði….anyway….ég er að bulla…njótið vel :þ Nagini. Hefnd. Hann vildi hefnd!! Þeir gerðu Nagini þetta, Dumbledore og Flamel. Þeir drápu hana. Nei, hann mátti ekki hugsa svona, það var leið til að vekja...

Spurning?? :S:S (1 álit)

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Sko……….var að pæla………..vann Gryffindor heimvistarbikarinn á þriðja árinu??

Seinasta trivia (7 álit)

í Harry Potter fyrir 19 árum, 6 mánuðum
ókei var að pæla í þessu. Í seinustu triviu var spurt um hvenær Harry sá Sirus fyrst og svo í svörunum var sagt að það hafi verið fyrir framan bílskúrinn á Magnólíuslóð en Harry sá Sirius í fréttunum viku áður! Hvað finnst ykkur?

Lemony Snicket (8 álit)

í Bækur fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég var að skoða heimasíðuna hjá honum og það eru komnar ELLEFU bækur, ellefu. Samt er bara búið að þýða tvær á íslensku! Hvað er í gangi, missti forlagið áhugann eða hvað? Hver gefur bækurnar annars út á Íslandi? Það þarf að láta þá vita að það þarf að þýða níu bækur. Vona að fleiri séu sammála mér :)

Einn góður (0 álit)

í Húmor fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Dag einn var maður stöðvaður fyrir of hraðann akstur. Lögreglumaðurinn gengur að bílnum og biður um ökuskírtenið. Maðurinn horfir á lögguna og segir: “Ég á ekkert ökuskírteni, ég var sviptur því þegar ég var tekinn í þrettánda skipti fyrir ölvunarakstur.” -“ Má ég þá sjá skráningarvottorð bílsins?” -“ Já ég held að ég hafi séð eitthvað sem líktist skráningarvottorði þegar ég tróð byssunni í hanskahólfið” -“Og hvað varstu að gera með byssu?” -“Ég notaði hana til að myrða konuna sem átti...

James Potter var hann ekki sóknarmaður? (10 álit)

í Harry Potter fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Þetta er soldið skrítið að Rowling tekur það skýrt fram bæði í viðtölum og í bókinni(held ég) aðJames Potter var Sóknarmaður í Quddich liði Gryffindorhemavistarinnar er það ekki? En samt í fyrstu myndinni er Harry að segja Ron frá því að hann vað valinn nýji leitarinn í Gryffindorliðið fer Hermione að blanda sér í samræðurnar með því að segja Harry að leikurinn sé honum í blóð borinn. Síðan fer hún með þá að verðlaunaskildi sem Gryffindor liðið vann á meðan James var í liðinu en þar stendur:...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok