Dag einn var maður stöðvaður fyrir of hraðann akstur.
Lögreglumaðurinn gengur að bílnum og biður um ökuskírtenið.
Maðurinn horfir á lögguna og segir: “Ég á ekkert ökuskírteni, ég var sviptur því þegar ég var tekinn í þrettánda skipti fyrir ölvunarakstur.”
-“ Má ég þá sjá skráningarvottorð bílsins?”
-“ Já ég held að ég hafi séð eitthvað sem líktist skráningarvottorði þegar ég tróð byssunni í hanskahólfið”
-“Og hvað varstu að gera með byssu?”
-“Ég notaði hana til að myrða konuna sem átti bílinn”
-“ Já já og hvað gerðiru við líkið?”
-“Ég setti það í skottið”
Nú er löggan nokkuð viss um að þétta sé nokkuð alvarlegt mál og fer og kallar á varðstjórann í talstöðinni og útskýrir allt fyrir honum og varðstjórinn mætir á svæðið, tilbúinn að rannsaka morðmál.
Hann gengur að bílnum -“Má ég sjá ökuskírteni þitt herra minn?”
Maðurinn sýnir honum ökuskírtenið. Það er allt í lagi með það.
Næst biður varðstjórinn um skráningarvottorðið og fær það. Maðurinn átti bílinn. Svo biður varðstjórinn um að fá að sjá í hanskahólfið. Þar er engin byssa, bara nokkrir reikningar.
Varðstjórinner nú meira en lítið hissa en vill samt sjá í skottið bara til að vera viss. Í skottinu er ekkert lík bara einstaka verkfæri.
-“ Þetta er skrítið, ég fæ tilkynningu um byssu í haskahólfinu, ekkert ökuskírteni, stolunn bíl og kvenmannslík í skottinu og allt er vitlaust. Hvað er í gangi!”
Þá svarar maðurinn: “Ja, sá maður hefur víst verið einhver helvítis lygari, hann sagði víst lík að ég veri að keyra of hratt!”
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Hí hí! góð leið til að losna við sekt!
Skalat maðr rúnar rísta,/nema ráða vel kunni,