Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

loom
loom Notandi frá fornöld 140 stig
Áhugamál: Deiglan, Quake og Doom

PR 1.27g (25 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ok. Ég downloadaði þessu nýja Point Releasi frá ID, og ég var vægast sagt undrandi. Svo virðist sem “okkar” menn hjá ID (þeir sem að forrita þessi PR) hafi enn og aftur stigið í kúk. Ef þið hafið ekki prófað það, ráðlegg ég ykkur að gera það endilega, og er þá þægilegt að nota þessa bat fæla sem var bent á í grein hér á undan. Það fyrsta sem ég tók eftir þegar ég fór inn í leikinn, var sem fyrr, rauði liturinn neðst í console, og þar að auki, hvað hljóðin voru hræðilega léileg. Það var eins...

Greinar (19 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég hef stundað huga/skjálfta mjög mikið (of mikið myndi ég halda), og hef ég tekið eftir því að “Greinar” er misnotað gróflega (að mínu mati). Ég hef ætíð staðið í þeirri trú að þetta sé til að segja frá einhverju sambandi við það sem er að gerast (einhver hefur verið beittur óréttlæti) eða í raun bara einhver sem er að segja frá einhverju. Notkun “Greinar” hefur hinsvegar verið af allt öðrum toga. Hér hefur þetta verið notað að mestu leiti a.m.k. eins og korkur, eða auglýsingaborð, sem...

Fréttir (19 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég var að pæla, svona fyrst við erum að nota huga á annað borð, af hverju ekki að nota hann til hins ýtrasta? Ég smellti til dæmis á fréttir, og þá kom: Engar nýjar fréttir eru um þetta áhugamál. Hvernig er það, er þetta bara vegna þess að það nennir enginn að pósta fréttum þarna eða vill fólk bara ekki hafa þetta í gangi yfirleitt? Mér finnst þetta vera stór spurning, vegna þess að það ætti náttlega ekki að nota greinar hlutann til að segja frá fréttum, nema þá tala um fréttina, eða dæma...

cl_125hz 1 (9 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Nú hefur 125hz verið í gangi í dágóðan tíma, og ég er forvitinn hvernig þetta er að virka fyrir ykkur. Fyrir þá sem ekki vita hvað þetta er, þá er skipun í osp, sem var sett inn í þarsíðastu útgáfu sem að breytir sampling rate hjá clientinum þannig að hann hreyfir sig sem hann væri með stöðuga 125 ramma á sekúndu. Einkar þægilegt í ljósi frame gaynesssins í quake3 :) Mín reynsla af þessu er mjög góð. Nú er ég með stöðuga 125 ramma í flestum borðum, en samt fer ég lengra með þessari skipun...

Disconnecta í leik? (0 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hver hefur ekki lent í þeim óskunda að vera að spila 1on1 við einhvern annan, verið að skemmta sér vel, og þá DISCONNECTAR hinn aðilinn! Jafnvel þó að jafnt standi, en eitthvað sem hinum hefur þótt afar ‘gay’ hefur gerst, og hann disconnectar… Þetta finnst mér vera argasti dónaskapur og frekja. Þegar viðkomandi joinaði serverinn, og hélt áfram eftir map_restart, þá er hann í mínum augum búinn að samþykkja að spila leik. Er í lagi að bara, hætta án þess að segja orð? Ég get skilið þetta ef...

Point Release (27 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég verð að segja fyrir mína parta, að mér finnst þetta point release vera algjör sori. Í fyrsta lagi, þá sé ég ekki haginn í því að bæla niður allar hreyfingar hjá leikmönnum. Þetta hefur nokkra hluti í för með sér. Pirring hjá spilurum, meira hatur á rail hórum, eyðileggingu á nokkrum borðum, svo eitthvað sé nefnt. Til að mynda er jdm8a orðið með þessu point release-i orðið hand ónýtt borð. Ekki vil ég allavega spila borð þar sem maður þarf að undirbúa sig reglulega vel áður en maður tekur...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok