henda líka loftpúðunum, styrktarbitunum í hurðunum, klæðningunni úr skottinu, skafa hljóðeinangrunina úr öllum bílnum, henda aftursætinu, skipta framsætunum fyrir léttar körfur (bílstjórasætið í mínum er 50gk+), fara í megrun, henda ruslinu úr bílnum, trefjaplast húdd og afturhlera, henda útvarpinu og….. þetta ætti að létta bílinn obbolítið að létta bil um 50kg er svipað og að bæta við 10hp, þannigaað hættið þessu græju rugli fá sér líka léttari felgur<br><br>“ég veit allt um ekkert” Gullfiskur 2002