Ég er orðin hundleiður á að pósta nokkrum sköpuðum hlut hér.
Þegar ég pósta og spyr um e-ð eða vil ræða einhvern ákveðin hlut, þá fara hlutirnir alltaf snúast um e-ð allt annað.
Eins og t.d. Renault pósturinn hér rétt á undan.
Þetta er óþolandi.
Ég hvet menn(krakka) hér með að reyna að halda sig við efnið.