Held ég sleppi því. Ég er nefnilega það heppinn að vera frá Akranesi… Það þíðir það að einhver fáviti sem býr í sama bæ og ég pikkar slag, vinir hanns bakka hann upp, það koma gaurar að berja þá og þá koma vinir þeirra og svo er bara barið alla Akurnesinga… Svo væri verra ef að ég yrði eitthvað virkilega reiður þegar væri verið að berja mig útaf því að þegar ég verð almennilega reiður þá er mér algjörlega sama hvað ég er að gera við fólk, svo lengi sem það er sársaukafullt fyrir það… Þannig...