Málið er að ef ég myndi gera eina grein þá tæki það kanski klukkutíma eða tvo. Svo þarf ég að laga hana alla til og gera hana almennilega. Það tekur um aðra tvo tíma lágmark, og svo í kringum einn þar sem ég er með ritstíflu og get ekki skrifað neitt. Svo þarf ég að tékka á stafsetningunni, og átta mig svo á því að ég tek hvort eð er ekki eftir þeim stafsetningarreglum sem ég brýt, og þarf að byðja einhvern annann um að fara yfir greinina og laga hana… Það gerir lágmark 3 og 15 min eða svo…...