Ég er reyndar eiginlega hættur að umgangast þá af vinum mínum sem voru mest svona. Núna er ein af þessum manneskjum sem var hálfgerður alki orðin hálfgerður tweaker, svo ég er eiginlega bara sáttur með að nenna þessu ekki lengur ^^ Hinsvegar reddar maður ennþá því fólki sem er ekki að jafnaði að koma sér í vesen ^^