Manni fannst það allavega þegar maður var lítill. Og ef eitthvað var vonnt, þá hlaut maður líka að þurfa plástur :P Núna er þetta hinsvegar búið að snúast við hjá mér… Nenni aldrei að vera með plástur lengur. Var reyndar með plástur yfir lófanum á mér en það bara af því að sýking í það sár hefði líklega dreifst hratt, og mögulega drepið henndina á mér :P