Þá er það komið á hreint að heimurinn er að reyna að drepa mig, og er bara ekkert að takast það. Ekki nóg með það að ég hafi dottið á hníf og það allt heldur var ég að lenda í veltu áðan…
Við vorum að fara að snúa við á crappy götu hérna á Akranesi, lenntum í holu og bílstjórinn missti stjórn á bílnum. Við fórum 2 og hálfann hring og enduðum semsagt á hvolfi.
Það komust samt allir heilir út og fyrir utan smá verki og marbletti er í lagi með alla, nema það að ég er frekar pirraður…
Þetta var awesome