Ég er farinn að halda að gelið drepi heilafrumur eða eitthvað… Allavega veit ég það að allir sem ég þekki sem nota ekki gel kunna á belti :P Vá hvað ég er samt að verða geðveikur á öllum þessum gelhausum sem eru að væla um að ég ætti að klippa mig og þá myndi bara nánast byrja að rigna gulli á mig eða eitthva, þegar ég er bara að reyna að fá að drekka mitt áfengi og spjalla við vini mína í friði…