Það er klárlega málið sko. Ég reyki, borða óhollt og er svo oft utan við mig að það ætti að teljast sem kraftaverk að ég hafi ekki náð að drepa mig einhvern veginn á því, en samt kemur nokkuð sjaldan eitthvað slæmt fyrir mig og í þau örfáu skipti sem það gerist reddast það alltaf á endanum :P