Ég keypti mér svona eins litra kristal plús og er búin að vera að spara hann i allt kvöld. Svo dróg ég hann út úr ískápnum og valhoppaði með hann inní herbergi þar sem ég ætlaði að drekka hann á meðan ég væri í tölvunni !
En NEIIIII, ég tók tappann af, og var að fara að fá mér sopa, þá datt ég og það sullaðist allt úr honum, yfir rúmið mitt =(

Mig langar i kristal plús ='(