Ástæðan fyrir því að ég kalla þetta ömurlega þráðinn er að hann er frekar tilgangslaus, og ekki með húmor sem ég býst við að nokkur vel sofin og koffín frí manneskja hafi áhuga á.
En já, þú hefur allavega verið varaður við!

Ég var bara í sakleisi mínu að tala við msn botta um miðja nótt, þegar Spleak kemur allt í einu með eitthvað það mest weird comment sem ég hef nokkurtíman heyrt
“- Spleak - She's OUT but she's STILL crazy!!! type ”lindsay lohan“ for the dish! says (02:57):
Maybe Hilary Duff is just saying this because she's a spokesmodel for Vaseline, but she admitted that she likes putting it all over body. That's just… ew! There is such a thing as being TOO moisturized!”

Þá er bara spurningin, er þetta gabb, stærðfræðipróf eða samsæri til að taka yfir Tíbet!?

Og fyrst ég er svona hardcore retro gangster thug ætla ég að skella einum spurningalista með svo ykkur líði eins og ég sé að reyna að skemmta ykkur en ekki mér… þótt það sé ekki þannig…

1. Hvaða hlutur sem er inni hjá þér á minnst heima þar?
2. Who is Benjamin Breeg?
3. Hvað finns þér um kaffi?
4. Áttu uppáhalds orð? ef já, þá hvað?
Þetta var awesome