Það ætti ekki að koma neitt jólarugl fyrr en svona 10-14 des í fyrsta lagi… Og það ætti að slökkva á öllum ljósastaurunum fyrst allir eru að skella upp seríum og stuff. Og ef fólk þarf meira ljós en það, getur það bara tekið með sér vasaljós eða einfaldlega sleppt að fara út þegar er dimmt