mér finnst eins og það hafi byrjaði seinna að skreyta allt og auglýsa jólavörur og svona heldur en í fyrra?, það var svo ALLTOF snemma í fyrra en núna er þetta bara fínt..

sammála?

yfir og út
Já NEI!