T.d. gætir þú sagt að það sem þú tekur ekki eftir er ómögulegt fyrir þig að fara eftir, eða að þótt þig langi frekar að deyja en að kunna ekki að stafsetja þá kunnir þú að stafsetja þrátt fyrir að ruglast af og til. Svona svipað og margt fólk kann að elda, en brennir samt eitthvað óvart af því það gleymdi sér við eitthvað