Núll, þar sem það fer einhver milsna úr brauðinu um leið og þú byrjar að skera og þá er brauðið ekki heilt lengur ;) Annars er líka hægt að seigja að þar sem það er ekki til mælieining yfir heilt brauð þá sé það alltaf heillt þangað til að það er búið að melta það