Ég tek alltaf eftir því þegar ég er ekki að hlusta á tónlist þegar ég er í tölvunni af því mér finnst einfaldlega alltaf vannta eitthvað :P Ég hef prófað að reyna að fara í gegnum heilann dag án tónlistar, og það var ekki sniðugt. Ég komst að því að ég verð mjög pirraður út í allt ef ég hlusta ekkert á tónlist :P