Löngun til að beita ofbeldi er eitthvað sem flestir lenda í. Þetta eru einfaldlega leifar af viðbrögðum frá því þegar samfélagstaða einstaklings snærist um hvern hann gat lamið og hvern ekki. Ef þú lýtur á apa þá eru þeir ennþá með þetta stéttarkerfi. Þótt fólk hafi skipt um stéttarkerfi fyrir löngu, þá eru þessi viðbrögð ennþá í okkur, svo nokkurn veginn allt sem fer í taugarnar á manni eða reitir mann til reiði getur látið mann langa að beita ofbeldi. Og takk. Ég er búinn að vera mun betri...