Búinn að vera veikur alla helgina, byrjaði með hausverk, fór svo í sársauka um allan líkamann, ógleði og hita. Er núna með ~38.5 stiga hita, 0% matarlyst (keypti mér mat en fékk mér ekkert af …), mikinn höfuðverk og svolitla þreytu og allt þetta er enn. Hvernig á maður að abjúsa veikindastöðu sem best?