HAha.. Jámm.. Í sumar gerðist það nokkuð oft að hestar tóku á rás í áttina til mín þegar þeir þekktu mig. Og stoppuðu bara svona meter við mann. En skrítið, ég stóð bara kjúr, hestarnir og ég treystu allveg hvort öðru. Flest fólk myndu kannski kasta sér yfir girðingunna eða eitthvað, til þess að komast frá brjáluðu dýrinu xD.. ;p – lilje Bætt við 11. nóvember 2007 - 23:10 Það koma svona svipir á hrossinn “ Þú SKALT gefa mér brauð” á meðan þeir hlaupa snar óðir í áttina til manns xD..