Það er næstum ár síðan tölur mánaðarinns komu síðast, þeir sem voru hérna þá muna kannski að ég stundaði það að koma með yfirlit mánaðarinns, en þar sem það er óra langt síðan síðast þá tek ég fyrir síðustu 3 mánuði þar sem þær tölur eru komnar, en annars þá hefði ég tekið þá alla ef ég bara gæti séð hina mánuðina ;)

Við vorum í 70. sæti núna í október, smá lækkun frá 64. sæti í september, en hækkun miðað við ágúst þar sem við fórum niður í 80. sæti, en skoðum aðeins nánari staðreyndir..

Í október vorum við í 70. sæti með 9,421 flettingar eða um 0.20% af heildarflettingum huga.

Í september vorum við hinsvegar í 64. sæti með 10,708 flettingar eða um 0.23% af heildarflettingum huga.

Í ágúst vorum svo í 80. sæti með 7,267 flettingar eða um 0.17% af heildarflettingum huga, ætlum við nokkuð að halda annan ágúst í nóvember? Ég vona ekki, nökkuð daufur mánuður.

Semsagt, flettingarnar hafa verið nokkuð jafnar þessa mánuði svo tölurnar eru nokkuð marktækar í þetta sinn =)



Greinar þær voru 3 þennan mánuðinn. Það er kannski ekki ýkja mikið en þar sem það var bara ein í sept og svo ein í ágúst svo við erum að bæta okkur svolítið, eining er athugavert að 3 af þeim eru frá Kjafti89, bara duglegur! =Þ :


Október::

15. október 2007 - 14:47
Aðeins að gamni um notkun okkar feðga á Stóðhestum
kjaftur89 (8 álit)


15. október 2007 - 14:47
Hestamennskan mín
guddarut89 (6 álit)


4. október 2007 - 11:05
Hestaferð 2007
kjaftur89 (7 álit)



September::

26. september 2007 - 15:15
Hestarnir mínir;)
kjaftur89 (8 álit)



Ágúst::

2. ágúst 2007 - 21:55
Múkki á hestum
Hideh (23 álit)




Tips & trick kubburinn fékk bara eina grein þennan mánuðinn, samt góð tímasetning fyrir þessa grein þar sem þetta er atriði sem fólk verður að hafa í huga þegar tekið er hestana í notkun á veturnar, en þetta var greinin:

2. október 2007 - 14:30
Hannóverskur Reiðmúll
bryndisheida (4 álit)



Prufað var að koma með fyrstu umferð Triviu /hesta undir umsjá Kylju en svörunin var voðalega lítil (enda ágúst mjög óvirkur mánuður því miður) en er ekki að fara að koma tími til að reyna næstu umferð? :

10. ágúst 2007 - 23:43
Trivia - Fyrsta umferð!
Kylja (4 álit)


Korkarnir voru samtals 34 þessa 3 mánuði, en aðeins 9 þeirra í október, 17 í september og 8 í ágúst.

Korkar á Allt um hesta voru 8 í október, 13 í september og 6 í ágúst.


Október::

“Krossgangur?” eftir Hideh þann 28. október árið 2007 kl 11:20

“Er ð byrja í hestamensku” eftir relaxxxx þann 21. október árið 2007 kl 17:44

“hnakkurinn skuggi” eftir kyssuber þann 17. október árið 2007 kl 09:54

“Sóta” eftir SössuLifSaetu þann 16. október árið 2007 kl 15:28

“Hesturinn minn” eftir HulduHit þann 11. október árið 2007 kl 17:43

“Nýji hesturinn” eftir gutann þann 10. október árið 2007 kl 18:48

“worldfengur ?” eftir lilje þann 6. október árið 2007 kl 17:07

“Blær Frá Torfunesi” eftir enMy þann 1. október árið 2007 kl 17:19


September::

“Hnakkaþrif” eftir LinusGauta þann 30. september árið 2007 kl 20:57

“Teikningar og myndir..” eftir lilje þann 27. september árið 2007 kl 22:25

“HNAKKUR??” eftir flauta þann 27. september árið 2007 kl 17:14

“könnunnin ?” eftir bryndisiheidu þann 27. september árið 2007 kl 11:57

“innlegg um íslenska hestinn” eftir kyssuber þann 26. september árið 2007 kl 10:17

“Hverjir?” eftir grilu þann 25. september árið 2007 kl 21:56

“Byrjunin mín í hestunum” eftir gutann þann 25. september árið 2007 kl 21:02

“Hrímnir frá Hrafnagili er fallinn 32 vetra.” eftir lilje þann 23. september árið 2007 kl 18:54

“Hesturinn þinn??” eftir gutann þann 16. september árið 2007 kl 21:35

“Smölun” eftir LinusGauta þann 14. september árið 2007 kl 16:49

“Hvernig fá ég hestinn til að tölta?” eftir alexöndru123 þann 7. september árið 2007 kl 17:37

“smá hjálp:)” eftir oreo3 þann 7. september árið 2007 kl 16:01

“hvenær takiði inn?” eftir gutann þann 6. september árið 2007 kl 15:06


Ágúst::

“Álótt.. HA ?” eftir lilje þann 29. ágúst árið 2007 kl 21:26

“Stendur hesthúsið þitt autt til áramóta?” eftir Regzu þann 26. ágúst árið 2007 kl 23:05

“Að missa áhugann..” eftir lilje þann 22. ágúst árið 2007 kl 12:11

“könnun” eftir Deke þann 15. ágúst árið 2007 kl 01:41

“halló” eftir TheFeeling þann 10. ágúst árið 2007 kl 08:55

“til sölu top rider sport” eftir k1zI þann 9. ágúst árið 2007 kl 15:24



Korkanir á Keppnir og kynbætur voru aðeins einn á mánuði, en þar var það lilje sem skrifaði þá alla!


Október::

“Var eitthvað spennandi í sumar?” eftir lilje þann 11. október árið 2007 kl 14:27


September::

“Landsmót.” eftir lilje þann 18. september árið 2007 kl 13:29


Ágúst::

“Eitthvað nýtt ??” eftir lilje þann 22. ágúst árið 2007 kl 20:54


Þræðir á tamningar og þjálfun voru engir í október, 3 í sept og einn í ágúst..


September::

“mélalaus beisli ?” eftir bryndisiheidu þann 27. september árið 2007 kl 12:02

“Tek hross í frumtamningu eða þjálfun!!!” eftir kjaft89 þann 20. september árið 2007 kl 22:09

“Fimiæfingar” eftir figo þann 10. september árið 2007 kl 23:06


Ágúst::

“Svif.” eftir mikkuu þann 7. ágúst árið 2007 kl 12:22


Það kom aðeins ein tilkynning núna:

Ish, við höfum ekki verið alveg nógu duglegar við að tilkynna eitthvað, en það er víst bara voða lítið sem hefur verið vert að tilkynna nýlega =Þ


8. október 2007 - 23:13
Verð fjarverandi.
Regza (9 álit)



…svo að lokum þá voru samtals 57 myndir síðustu 3 mánuði, 18 myndir í október, 31 í september og aðeins 8 í ágúst, kannannir, það kom engin könnun í október, 3 í september og 4 í ágúst ^^

Hvernig lýst ykkur svo á síðustu mánuði, toppum við þetta ekki í þessum mánuði?
-Regza..
-