Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

laurent
laurent Notandi frá fornöld 68 stig

Hljómsveit vantar æfingarhúsnæði (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hljómsveit á höfuðborgarsvæðinu bráðvantar æfingarhúsnæði. Erum reyklausir og erum allir í háskóla og eigum lítin pening og erum helst að leitast að því að share-a húsnæði með annari hljómsveit sem annað hvort er ekki með kerfi til að æfa eða ræður ekki við að borga leiguna? Ef það eru bönd þarna úti sem eru að leita af þessu, ekki hika við að hafa samband á jjk1@hi.is

Skiptum um þjálfara! (33 álit)

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þó við Íslendingar séum ekki nema 290.000 þús manna þá man ég tíðina þegar farið var í leiki við Möltu og þrjú stig tekin heim. Annað var uppi á teningnum í gær og vorum við bara heppnir að fá stig. Þegar við berum saman okkar mannskap og Möltuliðsins þá á engan að undra að núna er einhvað virkilega mikið innan herbúða íslenska liðsins. Kanski væri réttast að koma með nýja vinda inní landsliðið. Þá á ég við að skipta um þjálfara og fá erlendan í staðinn. Í augnablikinu er Bobby Robson laus...

Boltinn í beinni. (1 álit)

í Knattspyrna fyrir 20 árum
í gegnum tíðina hefur enski boltinn fyllt heilu barina af ærslafullum knattspyrnuáhugamönnum á laugadögum. Þetta var staðreynd fyrir um fjórum árum. Í dag er reyndin önnur. Sjónvarpssöðvarnar á englandi eru óðum að taka yfir þá menningu að menn mæti á barinn um tvöleytið og verði kominn aftur heim um 5. Núna er alltaf verið að sýna boltan milli kl. 11-12. Oftast á laugadögum er karlþjóðin rétt að skríða úr rúminu á þeim tíma og missa gjarnan af sínu liði vegna þessa. Reyndar hefur þetta...

Alan Shearer sem næsti stjóri Newcastle? (9 álit)

í Knattspyrna fyrir 20 árum
Mikið hefur verið rætt um að undanförnu hver verði eftirmaður Bobby Robson's á Tyneside. Flestir virðast vera á þeirri skoðun að Alan Shearer sé rétti maðurinn í það starf. En þó ég sé mikill aðdáðandi Shearer's þá er ég ekki vissum hvort hann eigi að taka þá áhættu sem knattspyrnustjóri. Ef hann tekur þ.e.a.s við Newcastle þá er það allt gott og blessað en ef honum gengur hinsvegar illa með liðið getur ferillinn farið út í veður og vind á einu augabragði. Og er ekki réttast að hann fari af...

Könnun hér á vegum Newcastleklúbbsins!! (9 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Hér er lítil könnun um hve margir hugarar eru Castlarar? Réttast væri að fá nasaþefinn af því hve margir halda með þessu sögufræga liði. Ég sjálfur vill þá koma á framfæri að farið verður hugsanlega ef mætting er mikil á leiki Newcastlr vs Barcilona og Newcastle vs Blackburn. Allir Castlarar eiga að svara þessari grein og einnig segja frá upphaldleikmannainum en þetta er bara svona til gagns og gamans. Með stóri Newcastlekveðju. Nefndin.

Newcastlemenn takið eftir!! (13 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Þann 18 Febrúar verður NewcastleKlúbburinn formlega stofnaður en tilraunar fundur var haldinn á Cafe Blau í Kringlunni í kvöld. Um 50 manns mætti og lét skrá sig. Ekki er alveg ljóst hvar hann verður stofnaður en nokkuð er ljóst, klúbburinn ætlar að fagna afmæli Sir Bobbys Robsonar með því að horfa á leik Bayern Levercausen og Newcastle í meistaradeildinni. Því hvet ég alla alvöru Newcastlemenn að vel fylgjast með á næstunni. Nánari upplýsingar koma á næsunni. Kveða Nefndin.

Hvernig fer deildin? (6 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Það er ljóst að aðeins þrjú lið virðast hafa möguleika á að sitja uppi sem Englandsmeistarar í vor þegar deildinni lýkur en það eru Arsenal, Man Utd og ungsta lið deildarinnar Newcastle. Þó er það mín spá að Arsenal haldi út en Newcastle skjóti Man Utd ref fyrir rass og lendi í öðru sæti. Það er ekkert leyndarmál hverjir falla en þau lið sem lenda í þeim umdeilda hluta eru Leeds, Sunderland og West Ham en þessi úslist ráðast ekki fyrr enn í síðustu umferð.

Hvernig er hægt að skora í fyrstu sókn? (3 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Í gær gerðust þau undur og stórmerki að Alan nokkur Shearer skoraði mark gegn Man.City eftir aðeins 10 sekundur og þó að markið verði talið til fegurðar þá verður að segjast að það að skora mark í fyrstu sókn er það sem alla knttspynumenn dreyma.Ég get ekki sagt annað að þetta mark er einkar sérstakt og kemur þó ekki á óvart að Shearer skildi skora þetta mark. Ferill hans hefur verið stórfenglegur og það eina sem hann á eftir að vinna er evrópubikar en ég hef það tilfinguni að það muni...

Newcastle mun enda í fjórða eða þriðja. (4 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ef einhver sá leikinn á móti Everton á ,,long friday,, þá er þetta ein snild sem aðins sést hjá liði sem spilar alvöru bolta og er ég þá að tala um Newcastle.Nokkuð var um mistök og var það bara til þess að skemtunin varð meiri. Fyrverandi Newcastle leikmaður Duncan Ferguson skoraði fyrsta markið en það var algjör gjöf frá Given en þrátt fyrir það gáfust Newcastlarar ekki upp og tóku Everton algjörlega í rassgatið.

Newcastle!! (1 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ef einhver sá leikinn gegn Leeds þá er þétta bara tær snild ef Newcasle var að spila illa þá var Leeds að spila herfilega. Dyer var að spila eins og andskotinn og ekert var að sjá að liðinu nema að vörnin var frekar óörugg í þessum leik.Searer skoraði og þótti mér það mikil sind en hann var samt að spila vel!!!!!!

Newcastle eru að meika það!! (3 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Newcastle er nú búið að sigra 3 leiki í röð og eru virkilega með í toppbarátunni og viorðist eiga alla möguleika til að stinga undan stóruliðunum.Nú um helgina fengu Herman Hreiða og félaga á baukinn og er þetta í annað sinn á stuttum tíma sem þeir sigra þá.Solano skoraði stór glæsilegt mark.Ég vil því að ALLIR stuðningsmenn Castlara sameinist og geri sér glaðan dag!!!!

Newcastle pakkar Bolton. (7 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Newcastle tók Bolton í rassin um helgina og segja sumir að Bolton hafi leikið vel en Newcastle bara verið of góðir! 0-4 sigur er frábært og nú þykir mér liðið vera að komast í gott skrið,mörk frá solano,shearer,roberts og bellany og eru þetta menn sem eru í heimsklassa og sönnuðu það svo sannarlega.

Sven Göran ekki nógu harður! (1 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Að sjá Englendinga vera að drekka sig fulla finnst sumum skemmtilegt en þegar góðir knattspyrnumenn eru að skála 11 tímum fyrir leik þá er of langt gengið,í rauninni hefði þessi umræddi leikmaður ekki átt að fá að spila þennan leik þegar svona hegðun á sér stað. Þjálfari Liverpool var harðari en hann sem mér finnst grafalvarlegt!

Sterkt lið frá Newcastle! (3 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Þessi byrjun liðsins minnir mig á tímabilið 96-97 þar sem slæmur kafli kom í veg fyrir að Newcastle varð meistari! Leikurinn sem þeir sýndu Man.Und var í alla staði mjög góður. Þeir sýndu karakter þegar þeir í Man.Und náðu að jafna. Ég held að Newcastle eigi fullt erindi í toppbarátuna!!!
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok