Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

lain
lain Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
76 stig
Áhugamál: Forritun, Sorp, Vísindi

Re: Fallegir strákar og fallegar stelpur

í Rómantík fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Það er kannski fullgróft að kalla þetta fólk fæðingarhálvita en það er líklegast frá Reykjavík. næstum því jafnslæmt …

Re: 3. “Protection” eða vörn.

í Dulspeki fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Sæll KristinnE Ég tók heillaráðum og guðdómlegri visku þinni með potta og pönnur. Ég var á ferðinni um eldhúsið og sá lítinn púka sem var að leika sér með hárkolluna mína. Eftir að hafa lært af visku þinni tók ég til nálægasta potta og lagði til púkans. Eftir strembinn og mikinn bardaga var ég mikið móður en sigursæll og búinn að berja púkann til heimkynnja sinna. Ég verð að spurja þig um púkan sjálfan, hann var loðinn og ófríður ásýnum til bæði haus og hala. Með loðinn hala sem fleygðist...

Re: 3. “Protection” eða vörn.

í Dulspeki fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég er með ofnæmi við tómatsúpu og held að gulrætur séu verkfæri djöfulinns. Þú þarft að koma við skýra afstöðu til potta og panna. Eru pottar og pönnur verkfæri kölska?

Re: 3. “Protection” eða vörn.

í Dulspeki fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég er sannfærður um að þú sért nýji frelsari Íslands, nú er ég vottur KristinnE og bíð fleiri viskuorða frá þér um tígrisdýr!

Re: 3. “Protection” eða vörn.

í Dulspeki fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég skal prufa þetta.. Ég er núna að finna fyrir galdramætti mínum, KristinnE þú ert bara nokkuð góður í þessu galdradóti. Kannski ertu nýji frelsarinn ?

Re: 3. “Protection” eða vörn.

í Dulspeki fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Gæturu nokkuð komið með galdur til að láta fólk renna á ís. Þannig að það virki eins og óhapp? Bróðir hanns dóra var einmitt að rífa sig við mig fyrir stuttu og mig langar til að valda honum meiðslum.

Re: 3. “Protection” eða vörn.

í Dulspeki fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Nei, ég er ekkert fúll út í dóra en hann var ekki skemmtilegur við mig. Ég vill bara að dóri fái að vita að hann megi brenna í helvíti með sinnep í óæðri enda sínum. Og segðu honum að borga mér aftur fyrir hárkolluna og skuldina upp á 6000kr. Annars máttu skila góðri kveðju.

Re: 3. “Protection” eða vörn.

í Dulspeki fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hmmm… Er Jesús Kristur þá svona galdrakall, kannski er Gandalf úr lord of the rings eins og hann. Ja, ekki veit um það en Jesú kallinn er kannski jafn fær og KristinnE í göldrum ?…

Re: 3. “Protection” eða vörn.

í Dulspeki fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hmm… reyndar er það satt hjá þér með hárkolluna en rangt með heimilsfangið. Ég þekki reyndar góðan vin sem á heima í dúfnahólum 2, hæð 3. Geturu sagt mér frá því ? Hann hefur ekki talað við lengi vegna rifildis sem við lentum í.

Re: 3. “Protection” eða vörn.

í Dulspeki fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Gerviskegg! Ég skal nú segja þér að ég er með mikið karlmannsskegg, þetta að verða nokkur afbrigðilegt hjá þér. Ekki ertu nokkuð að sjá vitlausa persónu!!

Re: 3. “Protection” eða vörn.

í Dulspeki fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Sko, bara vegna þess að maður sé nota hárkollur í leiklistanlegum tilgangi á ekki að vera kalla mig kellingu!

Re: 3. “Protection” eða vörn.

í Dulspeki fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Vá, þú ert nokkuð snjall í þessu. Þetta með hárkolluna gæti verið bara njósnir hjá þér, kannski ertu einhvers konar gluggakíkir. Hah! Ég drekk ekki kók!

Re: 3. “Protection” eða vörn.

í Dulspeki fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Neibb…. Neibb.. ég er byrjaður að efast með þetta galdradót..

Re: 3. “Protection” eða vörn.

í Dulspeki fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Nope und Nein

Re: 3. “Protection” eða vörn.

í Dulspeki fyrir 21 árum, 3 mánuðum
No

Re: 3. “Protection” eða vörn.

í Dulspeki fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Nope …

Re: 3. “Protection” eða vörn.

í Dulspeki fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Nei, ekki í þetta sinn.

Re: 3. “Protection” eða vörn.

í Dulspeki fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Nei

Re: 3. “Protection” eða vörn.

í Dulspeki fyrir 21 árum, 3 mánuðum
KristinnE : ég vill finna út hversu góður þú ert í því að galdra. Ég er búinn að velja tölu á milli 1 og 10. Hvaða tala er það?

Re: 3. “Protection” eða vörn.

í Dulspeki fyrir 21 árum, 3 mánuðum
En hvað með aids og svona, er ekki bara hægt töfra það í burt? Dansa smá indjánadans og kveikja á kertum.

Re: 3. “Protection” eða vörn.

í Dulspeki fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Úff, ég held að ég forðist að tala við þetta wicca fólk. Það gæti brenglað á mér andlit greinilega… Þó að galdrar séu bara vitleysugangur í fólki sakar ekki að vera viss.

Re: 3. “Protection” eða vörn.

í Dulspeki fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hmm… Er þá hægt að galdra kynsjúkdóma á fólk…

Re: Stjörnustríð eða geimhernaður.

í Vísindi fyrir 21 árum, 3 mánuðum
alksjdf lk;sdjf ls;kjdf ;lskdjf l;skjdfds;lkfj lsdkfj ;klsjdffd;sl

Re: Stjörnustríð eða geimhernaður.

í Vísindi fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Sæll Gabbler. Ég er reyndar ekki viss hvort að það sé búið að búa til raunhæf hernaðartæki til að granda gervihnöttum. Síðan hef ég ekki kynnt mér það hvort að það löglegt samkvæmt alþjóðalögum að þróa vopnakerfi sem eru nothæf í geimnum. Eitt þekkt vandamál varðandi notkun vopna til að útrýma gervihnöttum er rusl sem myndast þegar hnötturinn er eyðilagður. Áhrifin af geimruslinu eru mikil og líkur benda til þess að ruslið sem myndast valdi skemmdum á öðrum gervihnöttum. “Haglabyssu” áhrifin...

Re: Hvað ef

í Geimvísindi fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Sæll tholli, ef c1 = 300.000 m/s og c2 = -300.000 m/s er mínus vegna þess að ljósendin gengur í gagnastæða átt. og c = c1 = -c2 s.s. c1 og c2 þá er lorentz jafnan með breytt um formerkjum og c1 og c2 sett inn. Ux = (c1 + c2) / (1 + (c1*c2/c^2) // formerki breytast = 2c / (1 + c^2/c^2) // c1 = c og -c = c2 en formerki eru breytt = 2c / (1 + 1) // c^2/c^2 = 1 = 2c / 2 = (2/2) * c // og 2/2 = 1 = c * 1 = c óbreytt lorentz jafnan fyrir x ás (eða stefnuátt) er : Ux = (u - v) / (1 - (u * v / c^2))...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok