Nei, kannski ekki, en á hún að ákveða hvað maður má kvarta yfir? Mér finnst bara fáránlegt að segja að fólk hafi ekki rétt á að kvarta eða rétt á að vera fúlt, bara vegna þess að aðrir hafa það verra. Ég meina, þú gætir verið fúll eða þunglyndur yfir að eiga 0 kr. jafnvel þó að einhver í Ameríku eigi 0$ og sé líka í skuld. Þetta á líka við íslenska veðrið. Það er ömurlegt (mér er reyndar nokkuð sama, ég er oftast inni) alveg sama þótt að það sé verra t.d. á suðurskautslandinu. Það breytir...