Rétt hjá þér, ég bara er ekki jafn viss með önnur lönd og ég er með N-Kóreu. þar með er ég ekki að segja að það sé öruggt að N-Kórea myndi endilega grípa tækifærið, en mér finnst það ákaflega líklegt. N-Kórea og kína eru hinsvegar með sterkustu þjóðunum sem eru líkleg til að fara í stríð við BNA, þó svo að margar smærri þjóðir myndu líklega líka fara í stríð við BNA. Bandaríkin eiga fleiri sterka vini heldur en óvini, og þar af leiðandi er frekar ólíklegt að bandaríkin og þeir sem eru með...