Ég var að spá í að senda inn einhverskonar könnun um þetta en ég vissi ekki hvar ég mundi láta hana inn. Þannig að ég áhvað bara að láta hana hérna ínná spjallsvæðið.

Ég var að spá hvort þið haldið að ef það brjótist úr þriðja heimsstrjöldin, mun þá mannkynið eyðast eða deyja út. Því að það er nánast pottþétt notuð kjarnorkuvopn í henni og það er nóg af þeim til þess að drepa alla á Jörðinni nokkrum sinnum.

Heimsstirjöldin gæti jafnvel brotist úr bráðlega því að Kínaverska þingið var að samþykja það að þeir mundu ráðast á Tævan ef þeir lýsa yfir sjálfstæði. Þess má geta að kostningarnar á þinginu fór 5000 og eitthvað á móti 0 atkvæðum. Allarvegana þá hafa Bandarríkinn líst yfir því að þau standi með Tævan. Þannig að stríð á milli Kína og Bandaríkjanna yrði eflaust stórt og mundi líka örugglega draga fleyri lönd inní það. Þetta er allarvegana einn möguleiki á byrjun á næstu heimsstirjöld. En hvernig sem hún á eftir að byrja þá held ég að Bandarríkin eigi eftir að eiga aðild í því, ekkert illa meint samt.

En haldið þið að mannkynið eyðist í næstu heimsstyrjöld? Ég held það eða ég held að allarvegana fáránlega stór partur eigi eftir að drepast, mun fleyri en í hinum stirjöldunum.

Hvað með ykkur hvað haldið þið.
“Why can't we just get along”